
Ökuskóli 1
Fyrsta skrefið að bílprófinu er ökuskóli 1. Ætlast er til að ökuskóli 1 sé tekinn fyrir æfingaakstur með leiðbeinanda og er bóklegt nám.

Ökuskóli 2
Hér má lesa um aðalatriðin í ökuskóla 2. Þegar liðið er á verklega ökukennslu og nemandi er búin/n með ökuskóla 1 má byrja í ökuskóla 2.

Ökuskóli 3
Ökuskóli 3 er þriðji og síðasti hluti ökunámsins. Ökuskóli 3 fer fram í ökugerði (æfingasvæði fyrir akstur). Ökuskóli 3 er meira verklegur en fyrri ökuskólarnir. Meðal annars er notast við veltibíl og skrikvagn, það hjálpar nemendum að öðlast skilning hvað getur gerst við hættulegur aðstæður.